„Þjóðleikhúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
* [[Tinna Gunnlaugsdóttir]] 2005-
 
== Breytingar á húsinæðihúsnæði ==
Í upphafi var aðeins eitt leiksvið, Stóra sviðið sem er útbúið snúningssviði sem enn er notað í dag í nánast óbreyttri mynd. Sviðið er smíðað úr gömlu Ölfusárbrúnni og gengur enn í dag. Í stóra salnum voru tvær svalir auk hliðarstúka. Árið 1990 voru aðrar svalirnar fjarlægðar og halli aukinn í salnum. Þessum framkvæmdum lauk ári síðar og er salurinn óbreyttur síðan. Um svipað leyti er öðru leiksviði bætt við Smíðaverkstæðinu, töluvert minna svið, staðsett í kjallara aðalbyggingarinnar. Í dag eru starfrækt fimm leiksvið í Þjóðleikhúsinu, '''Stóra sviðið''' sem tekur 500 manns í sæti, '''Smíðaverkstæðið''' með um 140 sæti, '''Leikhúsloftið''' sem tekur 80 manns, '''Kúlan''' sem er í kjallara íþróttahúsi [[Jón Þorsteinsson|Jóns Þorsteinssonar]] að Lindargötu 7 sem tekur um 100 manns í sæti og í sömu byggingu er nýja leiksviðið sem kallast '''Kassinn''', sem rúmar 180 manns.