„Ivangorod“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m ivangorod
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 17. október 2008 kl. 15:37

Ivangorod er bær í Leníngradhéraði í Rússlandi. Íbúar eru um tólf þúsund. Bærinn stendur á hægri bakka árinnar Narva við landamæri Rússlands og Eistlands 159 km vestan við Sankti Pétursborg. Bærinn er einkum þekktur fyrir Ivangorod-virkið sem þar stendur.

Ivangorod-virkið (til hægri) og virkið í Narva (til vinstri).
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.