„Wikipedia:Potturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Lína 401:
 
Ég var eitthvað að skoða gamalt small [[Wikipedia:Potturinn/Safn_9#Gamlar_.C3.ADslenskar_lj.C3.B3smyndir|Íslenskar ljósmyndir]] sem virðist aldrei hafa klárast. Þar er talað um ljósmyndara sem dó árið 1937 og að hans ljósmyndir séu því fallnar úr höfundarétti ef svo má að orði komast. Hvað með kvikmyndir á borð við Glataði sonurinn sem var tekin upp 1923. Leikstjórinn dó 1930, rithöfundurinn dó ári seinna, aðalleikarinn dó 1965, ég veit ekki hver var framleiðandinn. Það er sem sagt augljóst að ekki er jafn auðvelt að vita hvenær kvikmyndir detta úr höfundarétti og ljósmyndir. Þekkið þið eitthverja þumarputtareglu um þetta? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 16. október 2008 kl. 14:57 (UTC)
 
: Sæll Steinn, maður hefur ekki orðið mjög var við þig undanfarið... Þetta er skemmtileg pæling, ég var búinn að spyrjast f. í [http://www.ljosmyndasafnreykjavikur.is/ Ljósmyndasafni Reykjavíkur], en þar á bæ nota menn vatnsmerki til að tryggja að sú vinna sem hefur farið í að skanna og leita upplýsinga um myndina fari ekki í súginn. Þar var mér sagt að; Já, 70 ára reglan gildir. Finni maður myndir, þar sem höfundurinn hefur látist f. a.m.k. 70 árum síðan, og láti á netið þá lúti það engum lögum um höfundarétti. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 16. október 2008 kl. 15:07 (UTC)