Munur á milli breytinga „Northern Rock“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
(hreingerning)
[[Mynd:1378965141 7817eb7212 o.jpg|thumb|250px|Fólk sem stendur í biðröð til að taka út peningana þeirra.]]
'''Northern Rock plc''' er [[Bretland|breskur]] [[banki]] í eigu breskubreska ríkisins. Höfuðstöðvar bankans ereru í [[Newcastle upon Tyne]] í norðvestur [[England]]i. Fyrirtækið hét áður fyrr '''Northern Rock Building Society''', en því var breytt í banka árið [[1997]] þegar var opnað var fyrir kaupum á hlutabréfum í fyrirtækinu í [[Kauphöllin í London|Kauphöllinni í Lundúnum]]. Árið [[2000]] varð bankinn hluti [[FTSE 100]]-hlutabréfavísitölunnar.
 
'''Northern Rock plc''' er [[Bretland|breskur]] [[banki]] í eigu bresku ríkisins. Höfuðstöðvar bankans er í [[Newcastle upon Tyne]] í norðvestur [[England]]i. Fyrirtækið hét áður fyrr '''Northern Rock Building Society''', en því var breytt í banka árið 1997 þegar var opnað var fyrir kaupum á hlutabréfum í fyrirtækinu í [[Kauphöllin í London|Kauphöllinni í Lundúnum]]. Árið [[2000]] varð bankinn hluti [[FTSE 100]]-hlutabréfavísitölunnar.
 
Þann [[14. september]] [[2007]] bað bankinn um og fékk greiðslugetustuðning frá [[Englandsbanki|Englandsbanka]] eftir [[undirmálslánakrísan|undirmálslánakrísuna í Bandaríkjunum]]. Klukkan 00:01 þann [[22. febrúar]] [[2008]] var bankinn [[þjóðnýting|þjóðnýttur]] af bresku ríkisstjórninni. Þjóðnýtingin kom í kjölfarið á tveimur árangurslausum yfirtökutilboðum annarra banka.