„Landbúnaðarháskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 36:
 
== Aðstaða ==
=== Hvanneyri og umhverfinágrenni ===
Á Hvanneyri falla öll hús kennslubúsins undir starfsemi skólans sem og öll skólahús, þar með talinn hluti skólastjórahússins sem hýsir bókasafn. Eru þetta helst Ásgarður (Nýi-Skóli (öðru nafni Ásgarður) sem einnig er aðalbygging skólans og heimavist, Rannsóknarhús, Gamli-Skóli sem hýsir bændadeild og skrifstofur kennarameistaranema, Gamla-fjós (Halldórsfjós) með kennslustofu fyrir verklega kennslu í vélmjöltum, Bútæknihús (oftast kallað Bút) þar sem fer fram verkleg kennsla sem og bókleg, og Nýja-fjós sem tekið var í notkun í ágúst 2004. Er þar kennslustofa og nýtísku kennslufjós með [[mjaltabásMjaltaþjónn|mjaltaþjóni]] fyrirfrá 12 kýr[[DeLaval]].
 
Á Hesti í mynni Lundareykjadals er rannsóknarbú fyrir sauðfé og er það eitt fremsta sauðfjárbú í landinu í dag. Þar fer fram verkleg kennsla í sauðfjárrækt.
 
Á Mið-Fossum í Andakíl fer fram kennsla í hrossarækt og reiðmennsku. Þar er nýbyggð reiðhöll, reiðvöllur og ný hesthús fyrir nemendur skólans, sem og aðra borgfirðingaBorgfirðinga. Var reiðhöllin blessuð 1. desember [[2006]] af [[Ólafur Skúlason|Ólafi Skúlasyni]], fyrrverandi biskup Íslands. Við sama tilefni var gerður samningur milli Landbúnaðarháskólans, [[Landbúnaðarráðuneytið|Landbúnaðarráðuneytis]] og Ármanns Ármannssonar, eiganda Mið-Fossa, um afnot skólans á aðstöðunni til 12 ára. [[Hestamannafélagið Faxi]] í Borgarfirði fær aðstöðuna einnig til afnota.
 
== Neðanmálsgreinar ==