„Jósef Stalín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 71:
Stalín lagði lítið af mörkum til [[Kommúnismi|kommúnískrar]] [[hugmyndafræði]] (eða í það minnsta marx-lenínismans). Stalín samdi þó ritgerðirnar „Marxismi og þjóðarspurningin“, sem Lenín hreifst mjög af, og „Trotskíismi eða lenínismi“. Heildarútgáfa ritverka Stalíns kom út í þrettán bindum árið [[1949]].
 
Árið 1936 lýsti Stalín því yfir að sovéskt samfélag samanstæði af tveimur stéttum sem væru ekki í andstöðu hvor við aðra: verkamenn og bændur. Stéttirnar samsvöruðu tveimur tegundum eigna á framleiðsluöflum í Sovétríkjunum: ríkiseignir annars vegar (á vinnustöðum verkafólksins) og sameignir hins vegar (á samyrkjubúum bændanna). Auk þessara tveggja stétta viðurkenndi Stalín téttstétt menntamanna. Hugmyndin um stéttir sem eru ekki í andstöðu hver við aðra var nýlunda sem þekktist ekki úr kenningum Leníns.
 
== Heimildir og ítarefni ==