„ALMC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Wirthi (spjall | framlög)
m iw de:
beygingar
Lína 10:
vefur = [http://www.straumur.com/ www.straumur.com]
}}
'''Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.''' (Straumur) (OMX: [http://www.omxgroup.com/nordicexchange/priceinformation/microsite/Shareinformation/?InstrumentId=ICE5452 STRB]) er [[Ísland|íslenskur]] [[fjárfestingarbanki]], sem varð til við samruna fyrirtækjanna Burðaráss og Straums. Nú teygir Straumur anga sína til tíu landa, sem innihalda meðal annars Bretland, DanmörkDanmörku, Svíþjóð, Finnland og TékklandsTékkland og er sjötta stærsta fyrirtækið í Íslenskuíslensku Kauphöllinni.
 
== Saga ==
Lína 17:
Fjárfestingarfélagið Straumur var stofnað árið [[2001]] upp úr Hlutabréfasjóðnum og VÍB. Straumur keypti í framhaldi af því Brú fjárfestingar og fjárfestingabankann Framtak og fékk fjárfestingabankaleyfi árið [[2004]].
 
Í ágúst [[2005]] var ákveðið í framhaldi af stjórnarfundum Burðaráss, Straums, EimskipafélagEimskipafélags Íslands og Landsbanka Íslands að sameina Straum og Burðarás. Úr þessu varð stofnun Straums-Burðaráss í október 2005, stærsta fjárfestingarbanka á Íslandi.
 
Höfuðstöðvar Straums eru í Borgartúni 25, [[Reykjavík]].