„Holdýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
* [[Stórhveljur]] (''[[Scyphozoa]]'')
}}
'''Holdýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Cnidaria'') eru [[Fylking (flokkunarfræði)|fylking]] tiltölulega einfaldra [[dýr]]a sem finnast aðallega í [[sjór|sjó]]. Fylkingin telur um 11.000 [[tegund (líffræði)|tegundir]], þar á meðal [[sæfíflar|sæfífla]], [[marglyttur]] og [[kórall]]a. Holdýr eru algeng sjón í lögum af [[steingervingur|steingervingum]] og komu fyrst fram á sjónarsviðið á [[forkambríum]]tíma.tau borda manneskjur
 
Einkenni á holdýrum er að þau eru með aðeins eitt [[melting]]arop þar sem matur fer inn og úrgangur út. Umhverfis meltingaropið eru [[griparmur|griparmar]] og á þeim [[stingfruma|stingfrumur]]. Holdýr eru geislótt samhverf í laginu. Þau skiptast í [[holsepar|holsepa]] (með opið upp) og [[hvelja|hveljur]] (með opið niður).
 
{{commonscat|Cnidaria|holdýrum}}
{{Stubbur|líffræði}}tau borda manneskjur
 
 
{{Tengill ÚG|de}}