„Jónatengi“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
No edit summary
mNo edit summary
[[Mynd:Ionen-Charakter.png|thumb|300px|Mat á jónatengishlutfalli sem fall af rafeindasæknimismun]]
 
Í [[efnafræði]] er '''jónatengi''' [[efnatengi]] sem hlýzt af rafstöðu-aðlöðun milli jákvætt og neikvætt hlaðinna [[jón]]a. [[Walther Kossel]] lýsti jónatenginu fyrstur manna árið 1916. Við [[rafeindasækni]]-mismun upp á [[Delta-EN|ΔEN]] = 1,7 er rætt um að tengið sé að 50% jónískt.<ref>Das Basiswissen der Chemie, Charles E. Mortimer, 6. Auflage, ISBN 3-13-484306-4</ref> Sé mismunurinn meiri en 1,7 telst tengið að mestu leyti jónískt, en sé hann minni, kallast það að mestu leyti [[deilitengi|deilið]]. Þessi mörk eru þó geðþóttakennd, hugmyndin um hreint jónatengi er í reynd hugarsmíð. Almennt er sagt að jónatengi skapist milli frumefna til vinstri í [[lotukerfið|lotukerfinu]], þ.e. [[málmur|málma]], og frumefna til hægri, þ.e. málmleysingja. [[Natrínklóríð]], (NaCl) sem oft er talið sígilt dæmi um jónatengi, telst vera 73% jónískt. Annað dæmi er [[sesínflúoríð]] (CsF) með 92%. Jónatengi eru m.ö.o. ávallt eitthvað blönduð deilitengjum. Hið gagnstæða gildir þó ekki, t.d. í frumefnis[[sameind]]um er tengið 100% deilið.
 
* í vatnslausn losnar um jónirnar í söltum; jónísk efnasambönd eru sem sagt leysanleg í vatni - en þó í mjög mismiklum mæli. Þannig er natrínklóríð hraðleysanlegt í vatni, [[silfurklóríð]] hinsvegar nær óleysanlegt.
 
== Sjá einnigTilvísanir ==
<references/>
 
== Tengt efni ==
* [[Efnatengi]], [[jón]], [[salt|sölt]]
* [[Jónaskautun]]
23.282

breytingar