„Hundingjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Hundingjar sóttu innblástur sinn til [[Sókrates]]ar en upphafsmaður hundingjastefnunnar var heimspekingurinn [[Antisþenes]] (444-365 f.o.t.) sem verið hafði vinur og nemandi Sókratesar. Hundingjar höfðu síðar mikil áhrif á [[Zenon frá Kítíon]], upphafsmanns [[stóuspeki]]nnar og aðra stóumenn, svo sem [[Epiktetos]].
 
== Tenglar ==
* {{IEP|a/antisthe.htm|Antisthenes}}
* {{IEP|c/cynics.htm|Cynics}}
* {{IEP|d/diogsino.htm|Diogenes of Sinope}}
* {{Vísindavefurinn|6105|Hversu mikið er vitað um heimspekinginn Díógenes í tunnunni?}}
 
{{Stubbur|Heimspeki}}