„Hundingjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hér þarf Cessator að véla um - enda er þetta að mestu umskrifað eftir texta hans annarsstaðar
 
Cessator (spjall | framlög)
...who let the dogs out?!
Lína 1:
'''Hundingjar''' (eða '''kýnikar''') ([[grískaforngríska]]: Κυνικοί [frb. KiníkiKunikoj], [[latína]]: Cynici) voru [[Heimspekingur|heimspekingar]] í [[Grikkland hið forna|Grikklandi til forna]]. Stefnan fól í sér róttæka höfnun á félagslegum gildum og rík hneigð til [[meinlætalíf]]s. Þeir hvöttu fólk til að hleypa [[dýr]]inu lausu innra með sér og gerðu oft sitt ýtrasta til að [[Hneyksli|hneyksla]] fólk og stunduðu m.a. [[sjálfsfróun]] á almannafæri. Frægastur hundingja er sennilega [[Díogenes hundingi]] sem bjó í tunnu. Meðal annarra hundingja voru [[Krates]], [[Demetríos]] og [[Demonax]].
 
Hundingjar sóttu innblástur sinn til Sókratesar[[Sókrates]]ar en upphafsmaður hundingjastefnunnar var heimspekingurinn [[Antisþenes]] (444-365 f.o.t.) sem verið hafði vinur og nemandi Sókratesar. Hundingjar höfðu síðar mikil áhrif á [[Zenon frá Kítíon]], upphafsmanns [[stóuspeki]]nnar og aðra stóumenn, svo sem [[Epiktetos]].
 
{{Stubbur|Heimspeki}}