„Fóbos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Sverrgu (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fóbos''' er annað tveggja [[tungl]]a [[reikistjarna|reikistjörnunnar]] [[Mars (reikistjarna)|Mars]], hitt tunglið er [[Deimos]]. Hann er nær reikistjörnu sinni enn nokkuð annað tungl í [[Sólkerfið|sólkerfinu]], eða í undir 6000 km hæð. Fóbos er nefndur eftir syni [[Ares]]ar, en Ares er hið [[Grikkland|gríska]] nafn [[guð]]sins sem [[Róm]]verjar nefndu [[Mars (rómverskur guð)|Mars]]. Fóbos fannst [[18. ágúst]] [[1877]] af [[Bandaríkin|Bandaríkjamanninum]] [[Asaph Hall]], sem hafði einnig fundið Deimos nokkrum dögum áður, eða þann [[12. ágúst]].
 
==Tenglar==
* [http://stjornuskodun.is/forsida/38-solkerfi/85-fobos Upplýsingar um Fóbos á Stjörnufræðivefnum]
 
{{Stubbur|stjörnufræði}}