„1678“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 10:
* [[8. janúar]] - [[Svíþjóð|Svíar]] náðu eynni [[Rügen]] aftur af [[Brandenborg]]urum í [[orrustan við Warksow|orrustunni við Warksow]].
* [[18. febrúar]] - Bókin ''[[För pílagrímsins]]'' eða ''[[Krossgangan]]'' eftir [[John Bunyan]] kom út.
* [[22. apríl]] - [[Karl 11. Svíakonungur]] gaf út þá skipun að allir karlmenn milli 15 og 60 ára í [[Ørkened]] á [[Skánn|Skáni]] skyldu teknir af lífi vegna gruns um að veraþeir væru [[snapphanar]], uppreisnarmenn gegn yfirráðum Svía á Skáni.
* [[11. maí]] - Franski flotaforinginn [[Jean 2. d'Estrées]] sigldi öllum flota sínum, sautján skipum, í strand á [[kóralrif]]i við [[Curaçao]].
* [[10. ágúst]] - [[Stríð Frakklands og Hollands|Stríði Frakklands og Hollands]] lauk með [[Nijmegen-samningarnir|Nijmegen-samningunum]].