„Mál (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
* [[Tómamengið]] hefur [[mál núll]]:
:: <math> \mu(\varnothing) = 0; </math>
*Teljanlegt [[sammengi]] er stak: Ef <math>E_1, E_2, E_3,\,\!</math> ... er [[teljanleiki|teljanleg]] [[runa]] af mengjum í Σ sem eru [[sundurlæg]] tvö og tvö, þá er mál sammengis þeirra jafnt [[summa|summu]] af máli hvers mengis fyrir sig:
 
::<math>\mu\left(\bigcup_{i=1}^\infty E_i\right) = \sum_{i=1}^\infty \mu(E_i).</math>