„Aðfella“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
skerpti á skilgr
Lína 1:
[[Image:Hyperbola one over x.svg|right|thumb|200px|<math>f(x)=\tfrac{1}{x}</math> teiknað á [[Kartesíusarhnitakerfið|Kartesíusarhnitakerfinu]]. X og y ásarnir eru aðfellurnar.]]
 
'''Aðfella''' [[fall (stærðfræði)|raungildisfallsins]] <math>y=f(x)</math> er heiti [[ferill|ferils]], sem lýsir hegðun [[fall (stærðfræði)|falls]], <math>y=f(x)</math>, þegar önnur hvor [[breyta]]nna <math>x</math> eða <math>y</math>, eða báðar, stefna á [[óendanleiki|óendanlegt]]. Einnig má lýsa aðfellu þannig að [[fjarlægð]] ferils fallsins <math>f(x)</math> og aðfellunnar verður sífellt minni því lengra sem farið er eftir ferli <math>f(x)</math> frá upphafspunktieinhverjum [[punktur (rúmfræði)|punki]] á hansferlinum.
 
[[Image:Asymptote02.png|left|thumb|200px|Ferill sem sker aðfellu sína, jafnvel óendanlega oft.]]