„Gríska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m bot: als:Griechische Sprache er en utmerka artikkel
Steorra (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
{{InterWiki|code=el}}
 
'''Gríska''' (gr.: '''Ελληνικά''', ''Elinika'') er [[Indóevrópsk tungumál|indó-evrópskt tungumál]] sem talað er í [[Grikkland]]i og [[Kýpur|Kýpri]]. Gríska er rituð með [[grískt letur|grísku letri]].
 
Grískir orðstofnar eru mikið notaðir í [[vísindaorð]]um í mörgum tungumálum. Dæmi um orð í [[íslenska|íslensku]] sem eiga rætur að rekja til Grikklands: [[Atóm]], [[biblía]], [[biskup]], [[stjórnmál|pólitík]], [[sófisti]]. Gríska hefur haft minni áhrif á íslensku en flest önnur [[Evrópa|evrópsk]] tungumál, t.a.m. [[enska|ensku]].