„Genf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mn:Женев
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ginevra3.JPG|thumb|[[RínRón]] í miðborg Genfar]]
'''Genf''' ([[franska]]: '''Genève''', [[ítalska]]: '''Ginevra''', [[retó-rómanska]]: '''Genevra''') er [[borg]] í sambandsríkinu [[Sviss]], höfuðstaður [[Genf (kantóna)|Genfar-kantónu]].
 
Borgin liggur í um 370 metra [[hæð yfir sjávarmáli]]. Hún stendur við suðvesturenda [[Genfarvatn]]s og stendur á báðum bökkum [[RínRón]]ar-fljóts, þar sem [[Á (landform)|áin]] fellur úr vatninu. Genf hefur yfirbragð heimsborgar en þar eru skrifstofur flestra æðstu stofnana og samtaka heimsins, og er þar mikið fjármála- og viðskiptalíf. Borgin er við [[landamæri]] [[Frakkland]]s og líkist því nokkuð frönskum borgum menningarlega séð. Hún hefur þanist mikið út undanfarna áratugi og margir útbæjarkjarnar myndast. Gamli bæjarhlutinn er á RínarbakkaRónarbakka, þar sem þriggja turna dómkirkjan gnæfir yfir.
 
{{Stubbur|landafræði}}