Munur á milli breytinga „Rómarkeisari“

m
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Acaugustus.jpg|thumb|right|Ágústus keisari.]]
'''Rómarkeisari''' eða '''keisari Rómar''' er hugtak sem sagnfræðingar eru vanir að nota yfir æðsta stjórnanda [[Rómaveldi]]s frá þeim tíma þegar [[Rómverska lýðveldið|lýðveldistímanum]] lýkur. Meðal hinna fornu Rómverja var enginn slíkur titill notaður og ekkert eitt [[embætti]] samsvarar því. Rómarkeisari er öllu heldur yfirheiti notað til hagræðingar yfir flókið safn titla og valda.
 
43.714

breytingar