„Vigur (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Lína 16:
 
=== Núllvigur ===
Vigur sem hefur öll stök núll, t.d. <math>\overline {AA}</math> eða <math>\overline{0} = (0,0,...,0)</math> kallast [[núllvigur]], og er ritaður <math>\bold 0</math> eða <math>\overline O</math>. Núllvigur hefur enga stefnu og stærðina núll því <math>\sqrt{\sum_{n=1} x_n^2} = 0</math> (sjá [[Pýþagórasarreglan|Pýþagórasarregluna]]) og er samkvæmt skilgreiningu [[samlagning]]arhlutleysa.
 
:<math>\overline {AA} = \begin{pmatrix} 0 \\ 0 \end{pmatrix}</math>