„Einingarvigur“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
'''Einingarvigur''' eða '''einingarvektor''' er í [[stærðfræði]] [[Vigurrúm|vigur]] í [[staðlað vigurrúm|stöðluðu vigurrúmi]] sem hefur [[stærðlengd]]ina ''1''. Einingarvigur er oft táknaður með lágstaf með „hatti“ ofan á (sjá <math>{\hat{\imath}}</math>). Einingarvigur með [[stefnuhorn]]ið v er táknaður með <math>\overline {e}_v </math> og hefur hnitin <math>\begin{pmatrix} cos(v) \\ sin(v)\end{pmatrix} </math> . Einingarvigur í stefnu x-ássins er oft táknaður með <math>\overline {i}</math> eða '''i''' og einingarvigur í stefnu y-ássins með <math>\overline {j}</math> eða '''j'''.
 
==Tengt efni==
10.358

breytingar