„Children of Bodom“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BodhisattvaBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hu:Children of Bodom
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Children Of Bodom Live Milan.jpg|thumb|right|250px|Tónleikar með Children of Bodom í [[Mílanó]], [[Ítalía|Ítalíu]]]]
[[MyndImage:Masters of Rock 2007 - Children of Bodom - Alexi Laiho - 1002.jpg|thumb|right|250px180px|Alexi Laiho í ''Masters of Rock'' árið 2007]]
'''Children of Bodom''' er melódísk [[dauðarokk]]s, [[þungarokk]]s og [[power metal]] [[hljómsveit]] frá [[Espoo]], [[Finnland]]i. Hljómsveitin syngur lögin sín á [[Enska|ensku]], en ekki á sínu eigin tungumáli; [[Finnska|finnsku]]. Hljómsveitin hefur gefið út 6 plötur, og myndirnar framan á þeim eru vanalega af [[Dauðinn|dauðanum]]. Nafn hljómsveitarinnar vísar til [[Morðin við Bodomsvatn|morðs þriggja unglinga]] við vatnið [[Bodomsvatn|Bodom]], sem er rétt hjá borginni Espoo.
 
Lína 6:
Hljómsveitin var stofnuð árið [[1993]] af söngvaranum og gítarleikaranum [[Alexi Laiho]] og af trommuleikaranum [[Jaska Raatikainen]], og hét hljósmveitin þá ''IneartheD''. Þeir hafa þekkt hvorn annan síðan þeir voru litlir strákar. Þeir höfðu báðir sama tónlistarsmekk og hlustuðu á dauðarokkshljómsveitir á borð við [[Stone]], [[Entombed]] og [[Obituary]].
 
Snemma á árinu [[1996]] gengu [[Jani Pirisjoki]], [[Alexander Kuoppala]] og [[Henkka Seppälä]] í hljómsveitina. Jani Pirisjoki spilaði á hljómborð þangað til árið [[1997]] þegar hann hætti og [[Janne Wirman]] kom í hans stað. Bassaleikarinn [[Samuli Miettinen]] sem var einn af upprunalegu meðlimum hljómsveitarinnar, skrifaði mest textana í lögunum fyrir hljómsveitina. Hann hætti árið 19961995, útaf fjölskyldan hans flutti til [[Bandaríkin|Bandaríkjana]], og þá gat hann ekki spilað lengur fyrir hljómsveitina. Árið 1996 gekk Henkka Seppälä í hljómsveitina og spilaði á bassa í staðinn fyrir hannSamuli Miettinen. Alexander Kuoppala spilaði á gítar fyrir hljómsveitina á árunum 1996 - [[2003]]. [[Roope Latvala]] byrjaði síðan að spila fyrir hljómsveitina.
 
Janne Wirman fattaði upp á núverandi nafn hljósmveitarinnar; Children of Bodom. Hljómsveitin var að reyna að finna nýtt nafn, þangað til Wirman kynnti hinum nýja nafnið. Þeim fannst sagan um Bodom-morðin áhugaverð, þannig að þeir létu ''Children of Bodom'' vera nýja nafnið á hljómsveitinni.