„Vigur (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
beygingar og orðalag
Lína 58:
=== Margfeldi vigurs með tölu ===
[[Mynd:Scalar multiplication of vectors.svg|thumb|Margfeldi vigurs ''a'' við tölu]]
Margföldun við rauntölu lengir eða styttir vigurinn og snýr stefnu hans við sé rauntalan negatíf. Tölur á [[bil]]inu <math>[1, \inf[</math> lengja vigurinn, talan 1 er [[margföldunarhlutleysa]], tölur á bilinu <math>[0, 1]</math> stytta vigurinn og margfeldi við töluna 0 gerir vigurinn að núllvigri. Neikvæðar tölur hafa sömu áhrif, nema láta vigurinn ennfremur breyta um formerki, og þar með um stefnu.
 
:<math>r \in \mathbb{R}, \bold{v} \in \mathbb{R}^n</math> (r er [[stak]] í [[mengi]] [[rauntölur|rauntalna]], v er rauntöluvigur í ''n'' víddum).