„Þingeyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Þingeyri.jpg|thumb|right|Þingeyri]]
'''Þingeyri''' er þéttbýlisstaður í sveitarfélaginu [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæ]]. Íbúar Þingeyrar og nærliggjandi svæða eru um 420 talsins. Bærinn stendur við [[Dýrafjörður|Dýrafjörð]] og er talinn draga nafn sitt af Dýrafjarðaþingi sem árum áður var haldið þar. Aðalatvinnuvegur er og hefur verið [[sjávarútvegur]]. Bygging Þingeyrarkirkju hófst [[1909]] og var hún vígð [[9. apríl]] [[1911]]. Þar er einnig Grunnskólinn Þingeyri sem fagnaði 110 ára afmæli þann [[27. nóvember]] [[2007]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item179044/|titill=Skólinn á Þingeyri 110 ára gamall|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=29. desember}}</ref>
 
==Tengt efni==
*[[Sundlaugin á Þingeyri]]
 
== Tilvísanir ==