„Stoðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 22:
Í júlí [[2008]] var FL Group breytt í [[Stoðir eignarhaldsfélag]]. Á sama tíma keyptu Stoðir 25 milljarða króna hlut í [[Baugur Group|Baugi Group]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/07/04/fl_group_verdur_stodir|titill=FL Group verður Stoðir|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2008|mánuður=04.07.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Þessar breytingar voru tilraun eigenda félagsins til að endurskipuleggja rekstur þess, en á fyrsta ársfjórðungi ársins 2008 tapaði FL Group 47,8 milljörðum króna<ref>Sigurður Mikael Jónsson, {{vefheimild|url=http://www.dv.is/frettir/2008/5/8/fl-group-tapadi-47-8-milljordum|titill=FL Group tapaði 47,8 milljörðum|útgefandi=DV|ár=2008|mánuður=08.05.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> og á öðrum ársfjórðungi 11,6 milljörðum,<ref>{{vefheimild|url=http://www.vb.is/frett/1/46749/stodir-tapadi-11-6-milljordum-krona-a-odrum-arsfjordungi|titill=Stoðir tapaði 11,6 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi|útgefandi=Viðskiptablaðið|ár=2008|mánuður=29.08.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> samtals tæplega 60 milljörðum á fyrri helmingi ársins 2008.
 
Þann [[29. september]] [[2008]] var tilkynnt að Stoðir hf. hefði óskað eftir [[greiðslustöðvun]] við [[Héraðsdómur Reykjavíkur|Héraðsdóm Reykjavíkur]]<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/09/29/stodir_oska_eftir_greidslustodvun/|titill=Stoðir óska eftir greiðslustöðvun|útgefandi=mbl.is|ár=2008|mánuður=29. september|mánuðurskoðað=29. september|árskoðað=2008}}</ref>.
 
==Fjárfestingar==