„Línulegt óhæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Línulegt óhæði''' er, í [[stærðfræði]], hugtak sem snýr að tengslum [[vigur (stærðfræði)|vigra]] innbyrðis.
 
[[Fjölskylda (stærðfræði)|Fjölskylda]] vigra telst '''línulega óháð''' ef að eina leiðin til þess að rita [[núllvigurinn]] sem [[línuleg samantekt|línulega samantekt]] er að allir [[stuðull|stuðlar]] við samantektina eru [[núll]]. Það er að segja, sé <math>\{\bold{v_1}, \bold{v_2}, ..., \bold{v_n}\}</math> fjölskylda sem [[línuleg spönn|spannar]] tiltekið [[hlutrúm]], þá telst fjölskyldan línulega óháð [[ef og aðeins ef]] að <math>c_1\bold{v_1} + c_2\bold{v_2} + ... + c_n\bold{v_n} = \bold{0}</math> eingöngu þegar að <math>c_1 = c_2 = ... = c_n = 0</math>.
 
Ef að þetta skilyrði gildir ekki er fjölskyldan sögð '''línulega háð'''.