„Samsteypustjórn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Samsteypustjórn''' er þegar tveir eða fleiri [[stjórnmálaflokkur|stjórnmálaflokkar]] þurfa að taka sig saman um að mynda [[ríkisstjórn]]. Til þess að mynda samsteypustjórn þurfa flokkarnir að koma sér saman um helstu málefni og oftar en ekki að beita miklum málamiðlunum.
Á Íslandi gerist það nánast alltaf að ríkisstjórn sé mynduð milli tveggja flokka.
 
[[Flokkur:Kosningar]]