„Peter Petersen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Peter Petersen''' ('''Bíó-Petersen''' eða '''Bíópetersen''') var danskur ljósmyndari sem var einn af upphafsmönnum kvikmynda á Íslandi og einn af fyr...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Peter Petersen''' ('''Bíó-Petersen''' eða '''Bíópetersen''') ([[30. júní]] [[1881]] - [[28. maí]] [[1961]]) var [[Danmörk|danskur]] [[ljósmyndari]] sem var einn af upphafsmönnum [[kvikmynd]]a á [[Ísland]]i og einn af fyrstu mönnum sem hér fékkst við rekstur kvikmyndahúsa.
 
Daninn [[Alfred Lind]], var gerður út af Warburg nokkrum, stórkaupmanni í [[Kaupmannahöfn]]. Sá hafði keypt tæki til sýninga og töku kvikmynda og falið Lind að koma upp kvikmyndahúsi í Reykjavík, sem hann og gerði. Það var ''Reykjavíkur Biograftheater'' sem var staðsett í Breiðfjörðshúsi (síðar [[Fjalakötturinn|Fjalakettinum]]), [[Aðalstræti]] 8. Peter Peterson var þar sýningarstjóri, og þann [[2. nóvember]] árið [[1906]] kveikti hann í fyrsta skipti á sýningarvélinni og var upphaf kvikmyndasýninga á Íslandi. Peter starfaði í Reykjavíkur Biograftheater í mörg ár, og fékk við það viðurnefnið Biópetersen.