„Aðalstræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
 
== Forn hús við Aðalstræti ==
* [[Fjalakötturinn]], elsta kvikmyndahús Evrópu þegar húsið var rifið [[1985]].
* ''Gamli klúbbur og nýi'' - [[Thomas Henrik Thomsen]] veitingamaður í „klúbbnum“, bjó í gamla klúbbnum (''Scheelshúsi''), er stóð fyrir suðurenda Aðalstrætis. Skömmu síðar (eftir [[1844]]) var nýi klúbburinn reistur. Hann varð síðar aðsetur [[Hjálpræðisherinn|Hjálpræðishersins]]. Stóð nokkur hluti gamla klúbbsins að baki [[Herkastalinn|Herkastalans]], þangað til hann var rifinn og hið nýja hús hersins var reist (um [[1916]]).
* ''Ullarstofan'' - Ullarstofan var hús Innréttinganna og stóð syðst í Aðalstræti. Þar stóð síðar hús Davíðs Helgasonar Ólafssonar Bergmanns sem hann reisti um [[1830]], og þar sem núna er veitingastaðurinn [[Uppsalir (veitingahús)|Uppsalir]].