„Fjalakötturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
== Niðurrif ==
Þrátt fyrir að þarna hafi verið rekið sögufrægt [[leikhús]] og síðar kvikmyndahús, sem sagt var elsta uppistandandi kvikmyndahús í heimi <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=425403&pageSelected=13&lang=0 Morgunblaðið 1983],</ref> var Fjalakötturinn rifinn árið [[1985]], í borgarstjóratíð [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddssonar]]. Nú stendur hús [[Tryggingamiðstöðin|Tryggingamiðstöðvarinnar]] á sömu lóð. Ákvörðunin um niðurrif hússins var mjög umdeild og um hana stóð töluverður styr.
 
Í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] á sjöunda áratugnum tók kvikmyndaklúbburinn [[Fjalakötturinn (kvikmyndaklúbbur)|Fjalakötturinn]] sér nafn eftir hinum sögufræga kvikmyndasal.
Lína 15:
== Heimildir==
* Björn Ingi Hrafnsson, Ljósin slökkt og filman rúllar [http://www.rafis.is/fsk/bokin/]
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==