Munur á milli breytinga „Discworld“

239 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ko:디스크월드, sk:Plochozem)
m
 
Undanfarin ár hafa nýútkomnar Discworld bækur iðulega komist á topp metsölulista [[The Sunday Times]], og gerðu Pratchett að söluhæsta rithöfundi Bretlands á tíunda áratug 20. aldarinnar, en [[J.K. Rowling]], höfundur bókanna um [[Harry Potter]], selur núorðið fleiri bækur. Bókum Pratchetts er þó ennþá oftast stolið úr bókabúðum.<ref>[http://news.scotsman.com/topics.cfm?tid=99&id=754152002 The Scotsman: Pratchett casts a bitter spell on rivals]</ref>
 
Ein bók í Discworld röðinni hefur komið út í íslenskri [[þýðing]]u en [[Tónleikur]] gaf út ,,Litbrigði galdranna" (e. The Colour of Magic) árið [[2007]] í þýðingu [[Jón Daníelsson|Jóns Daníelssonar]] (f.[[1949]]).
 
Eitt leikrit hefur verið sett upp hér á landi, byggt á Discworld bók, [[Wyrd Sisters]]. Leikritið var nefnt ''Örlagasystur'' á íslensku og var sett upp af [[Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð|Leikfélagi Menntaskólans við Hamrahlíð]].
247

breytingar