„Hið íslenska ljósmyndafélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hið íslenska ljósmyndafélag''' (sem síðar varð '''Ljósmyndafélag Íslands''') var stofnað [[18. október]] [[1952]] á [[Hótel Borg]]. Félagið var stofnað til að vinna að því að ''„viðurkennt verði hið listræna viðhorf fólks til ljósmyndarinnar og til þess að efla og glæða skilning fólks á auknum listrænum kröfum til ljósmynda“.'' <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=412187&pageSelected=1&lang=0 Morgunblaðið 1952]</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422653&pageSelected=10&lang=0 ''Horfið aftur í tímann...''; grein í Morgunblaðinu 1976]
 
{{Stubbur}}