„Konungskoman 1921“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Konungskoman 1921''' er íslensk heimildarkvikmynd í 4 þáttum. Kvikmyndina tók Magnús Ólafsson og P. Petersen. Hún var útbúin hjá Nord Film Co. í [[Kaupmannahöfn]...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Konungskoman 1921''' er íslensk [[heimildarkvikmynd]] í 4 þáttum. Kvikmyndina tók [[Magnús Ólafsson]] og P. Petersen. Hún var útbúin hjá Nord Film Co. í [[Kaupmannahöfn]]. Kvikmyndin fjallar um komu konungshjónana hingað til lands og synisona þeirra: Friðrik ríkisarfa og Knud prins. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=402284&pageSelected=0&lang=0 Morgunblaðið 1921]</ref>
: 1. hluti - Viðtakan í Reykjavík.
: 2. hluti - Hátíðahöldin á Þingvöllum