„Pourquoi-Pas ?“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: en:Pourquoi Pas ? IV
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
[[Mynd:Myrar_hnokki.svg|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu skersins Hnokka undan Álftanesi þar sem skipið fórst.]]
Árið eftir sneri ''Pourquoi-Pas ?'' aftur til Grænlands til að fara með leiðangurstæki til leiðangurs Paul-Émile Victor sem ætlaði sér að fara yfir [[Grænlandsís]]inn á fimmtíu dögum. Á bakaleiðinni, [[3. september]], stoppaði skipið í [[Reykjavík]] til að láta gera við [[gufuketill|ketilinn]]. [[15. september]] lagði það svo af stað til Saint-Malo. Daginn eftir lenti það í ofviðri á [[Faxaflói|Faxaflóa]] og fórst við [[Álftanes (Mýrum)|Álftanes]] á [[Mýrar|Mýrum]]. Fjörutíu fórust og einungis fundust lík 23 leiðangursmanna. Aðeins einn komst af.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=407894&pageSelected=2&lang=0 ''Minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði við grafreit Pourquoi pas? manna''; grein í Morgunblaðinu 1938]
 
[[Flokkur:Könnun Norður-Heimskautsins]]