„Leirufjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Leirufjörður''' er [[fjörður]] í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Leirufjörður tilheyrir ekki Hornstrandafriðlandinu. Fjörðurinn tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbær. Vegur er frá Snæfjallaströnd yfir í Leirufjörð en sá vegur er óviðkomendum bannað að keyra á honum. Skriðjökullinn Drangajökull, sem er fimmti stærsti jökull Íslands skríður niður fjörðinn en hann hafði hopað mikið á 19. öld. Skógrækt er í firðinum sem eigandinn í Leirufirði hefur ræktað en hann hefur vakið mikillar athygli á norðanverðum Vestfjörðum. Eigandinn, Sólberg Jónsson, hefur gert margt til góðs s.s. skógræktun. Nóg er af verkefnum hjá Sólbergi svo hann hefur ráðið nokkur af barnabörnum sínum í vinnu hjá sér.