„Gram-Schmidt reikniritið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sq:Procedura Gram-Shmit
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gram–Schmidt process.svg|right|frame|Fyrstu tvö skref Gram-Schmidt reikniritsins.]]
'''Gram-Schmidt reikniritið''' er mikið notað [[reiknirit]] í [[línuleg algebra|línulegri algebru]] sem notað er til þess að [[þverstaðla]] mengi [[vigurVigur (stærðfræði)|vigra]] í gefnu [[innfeldisrúm]]i, oftast [[Evklíðskt rúm|Evklíðska rúmið]] <math>\mathbb{R}^n</math>. Reikniritið tekur endanlegt, [[línulegt óhæði|línulega óháð]] mengi vigra <math>S = \{v_1, ..., v_n\}</math> og skilar út þverstöðluðu mengi <math>S' = \{u_1, ..., u_n\}</math> sem spannar sama [[hlutrúm]]ið.
 
[[Reiknirit]]ið er nefnt eftir [[Jørgen Pedersen Gram]] og [[Erhard Schmidt]], en það kom áður fram í verkum [[Laplace]] og [[Cauchy]]. Í [[Lie-grúpufræði]] er aðferðin útvíkkuð með [[Iwasawa þáttun]].