„Urðakirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m
Lína 23:
| flokkur =
|}}
'''Urðakirkja''' er [[kirkja]]n íað [[Urðir|Urðum]] [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] sem var byggð [[1902]] en gamla kirkjan hafði fokið í [[Kirkjurokið|Kirkjurokinu]] haustið [[1900]] og brotnað í spón. Hún er turnlaus og í svipuðum byggingarstíl og hinar kirkjur dalsins, á [[Tjarnarkirkja (Svarfaðardal)|Tjörn]] og [[Vellir í Svarfaðardal|Völlum]]. Urðakirkja var bændakirkja og það var [[Sigurhjörtur Jóhannesson]] bóndi á Urðum sem lét reisa kirkjuna og kostaði allmiklu til hennar. Í henni er altaristafla eftir [[Arngrímur Gíslason málari|Arngrím málara]] frá [[Gullbringa|Gullbringu]]. Gamall kirkjugarður er við kirkjuna en nýrri garður er á hæð upp af kirkjunni ofan þjóðvegar.
 
[[Urðasókn]] nær yfir allan innsta hluta dalsins. Kirkja hefur lengi verið á Urðum, [[annexía]] frá [[Tjörn (Svarfaðardal)|Tjörn]]. Kirkjan var friðuð [[1. janúar]] [[1990]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.argerdi.com/is/index.php?act=submenu&act_id=102&link_text=Athyglisver%C3%B0ir%20sta%C3%B0ir%20og%20mannvirki|titill=Urðakirkja|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2008}}</ref>