„Stofnun Rómar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:She-wolf suckles Romulus and Remus.jpg|thumb|right|Úlfynjan gefur tvíburunum Rómúlusi og Remusi sem síðar stofnuðu Róm samkvæmt einni arfsögn.]]
'''Stofnun Rómar''' er venjulega sögð hafa átt sér stað [[21. apríl]] árið [[753 f.Kr.]] Þess dagsetningu má rekja til rómverska fræðimannsins [[Marcus Terentius Varro|Marcusar Terentiusar Varros]] en hún festist í sessi á valdatíma [[Ágústus]]ar keisara. Einstaka rómverskir sagnaritarar notuðu síðan þennan atburð (''[[Abab urbe condita]]'', þ.e. ''frá stofnun borgarinnar'') sem viðmiðun en flestir nefndu ártalið eftir ræðismönnunum sem voru við völd hverju sinni.
 
== Goðsögulegt upphaf borgarinnar ==