„Leonhard Euler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Euler notaði [[hugtak]]ið „[[fall (stærðfræði)|fall]]“, sem [[Leibniz]] setti fyrstur fram árið [[1694]], til þess að lýsa [[stæða (stærðfræði)|stæðu]] með mörgum mismunandi [[breyta|breytum]] t.d. <math>y = f\left(x\right)</math>. Euler er jafnframt þekktur fyrir að beita [[stærðfræðigreining]]u fyrstur manna í [[eðlisfræði]].
 
Euler menntaði sig í [[Sviss]] og starfaði sem [[prófessor]] í stærðfræði í [[St. Pétursborg]] og [[Berlín]] en fór svo seinna aftur til St. Pétursborgar. Hann er þekktur sem einn af fremstu stærðfræðingum allra tíma ásamt [[Carl Friedrich Gauss]] og [[PaulPál Erdős]]. Hann var mikilvirkur í stærðfræði [[18. öld|18. aldar]] og fann mjög margar afleiðingar stærðfræðigreiningar, sem var þá tiltölulega ný grein. Síðustu sautján ár lífs síns var hann [[blinda|blindur]] en gerði þá samt um það bil helming uppgötvana sinna.
 
Euler skrifaði yfir 1100 bækur og greinar. Eftir dauða hans liðu 47 þar til öll ritverk hans höfðu verið gefin út. Enn er verið að gefa út heildarsafn verka hans og er áætlað að það verði rúmlega 75 bindi.