„Leonhard Euler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Lína 26:
<math>H - B + F = 2</math>
 
Þarþar sem H er fjöldi hornpunkta, B er fjöldi brúna og F er fjöldi flata í margflötungi.
 
Margir halda því fram að hannEuler hafi gefið út fyrstu greinina þar sem notuð er [[netafræði]] þegar hann leysti vandamálið um hvort ganga mætti um allar sjö brýr Köningsberg-borgar nákvæmlega einu sinni og enda á sama stað og maður byrjaði. Hann sannaði að það var ekki hægt, og eru slík vandamál í netafræði kölluð að finna [[Euler-rás]] eða Euler-leið í gegnum netið.
 
{{commons|Leonhard Euler|Euler}}