„Leonhard Euler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Lína 16:
Hann setti einnig fyrstur fram [[Eulerjöfnurnar]] sem eru lögmál í [[straumfræði]] og eru beinar afleiðingar hreyfilögmála [[Isaac Newton|Newtons]]. Jöfnurnar eru nákvæmlega eins og [[Navier-Stokes-jöfnurnar]] með engri seigju ("viscocity"). Jöfnurnar eru m.a. áhugaverðar vegna þess að þær gera ráð fyrir tilvist höggbylgna.
 
Í stærðfræði gerði Euler mikilvægar viðbætur við talnafræði og [[diffurjöfnurdiffurjafna|diffurjöfnufræði]]. Hann lagði sitt af mörkum við að bæta [[stærðfræðigreining]]u og gerði margar uppgötvannir í tengslum við [[tvinntölur]], s.s. hina frægu [[samsemd Eulers|samsemd Eulers]]:
 
<math>e^{i\pi} + 1 = 0</math>