„Steinn Jónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m tengill
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Steinn Jónsson''' (f. [[30. ágúst]] [[1660]], d. [[3. desember]] [[1739]]) var [[biskup]] á [[Hólar_í_Hjaltadal|Hólum]] frá [[1711]] til dauðadags, [[1739]], eða í rúm 28 ár.
 
Foreldrar Steins voru Jón Þorgeirsson (um 1597–1674) prestur og skáld á [[Hjaltabakki|Hjaltabakka]] við [[Blönduós]], og kona hans Guðrún Steingrímsdóttir (um 1623–1690).