„Hlaðajarlar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''[[Hlaðajarlar]]''' – ([[norska]]: '''Ladejarle''', [[nýnorska]]: '''Ladejarlane''') – var norsk höfðingjaætt, sem var mjög áhrifamikil í [[Noregur|Noregi]] og víðar frá því fyrir 900 og fram yfir 1000. Ættin var talin upprunnin á [[Hálogaland]]i. Höfðingjasetrið [[Hlaðir (Niðarósi)|Hlaðir]] var skammt norðan við [[Niðarós]], en nú er það innan borgarinnar.
 
Fyrstu Hlaðajarlarnir þáðu [[jarl (titill)|jarl]]stitil af [[Listi yfir Noregskonunga|Noregskonungum]], en þeir síðustu stjórnuðu í umboði erlendra konunga, og voru því af Norðmönnum taldir hálfgerðir landráðamenn.
 
Eftirtaldir menn voru Hlaðajarlar:
* [[Hákon Grjótgarðsson]], studdi [[Haraldur hárfagri|Harald hárfagra]] við að sameina Noreg.
* [[SigurðrSigurður Hákonarson]], vinur og ráðgjafi [[Hákon góði|Hákonar góða]].
* [[Hákon Sigurðarson]], konungur Noregs í raun 970–995, þó að hann bæri aðeins jarlstitil.
* [[EiríkrEiríkur Hákonarson]], réð mestum hluta Noregs í umboði [[Sveinn tjúguskegg|Sveins tjúguskeggs]] Danakonungs.
* [[Sveinn Hákonarson]], réð hluta af Noregi í umboði [[Ólafur sænski|Ólafs sænska]].
* [[Hákon Eiríksson]], stjórnaði Noregi í umboði [[Knútur ríki|Knúts ríka]] Danakonungs.
 
== Heimild ==