„El Niño“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:El Niño
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Image:Enso normal.png|right|thumb|256px|Eðlilegt ástand. Austlægir vindar blásta hlýjum sjó til vesturs, en kaldari sjór stígur við strendur S-Ameríku. ([[NOAA]] / PMEL / TAO)]]
[[Image:Enso elnino.png|right|thumb|256px|El Niño ástand. Hlýr sjór nálgast strendur [[Suður-Ameríka|S-Ameríku]]. Lítil blöndun við kaldari sjó á meira dýpi eykur hlýnunina.]]
'''El Niño''' ( '''El Nino''' eða '''El Ninjo''') er bilkvæmt [[veðurfræði|veður]]- og [[vatnsfræði]]legt fyrirbæri í austurhluta [[Kyrrahaf]]sins á [[hitabelti]]svæðinu og á við hærri [[haf|sjávarhita]] en 0,5° af [[hiti|meðalhita]] þess. Það kemur venjulega upp fjórða eða sjötta hvert ár, og venjulega rétt eftir [[jól]], en af því mun nafnið dregið: ''El Ninjo'', sem þýðir barnið, og er þá átt við [[jólabarnið]]. El Ninjo stendur venjulega í 12 til 17 mánuði, en stundum lengur og stundum skemur, allt eftir styrkleika. Á síðustu 15 árum hefur orðið skemmra milli þeirra.
 
Aðaleinkenni El Ninjo er að á mjóu belti sem liggur við [[Miðbaugur|miðbaug]] í Kyrrahafi verður yfirborðssjórinn óvenju hlýr, jafnvel alla leið frá [[Indónesía|Indónesíu]] austur að [[Perú]], [[Ekvador]] og nyrstu svæðum [[Síle]]. Þetta belti getur orðið einar 15 miljónir ferkílómetra, helmingi stærra en [[Bandaríkin]] og hlýnunin getur num 1-3 gráðum.
Lína 10:
 
El Nino myndar ásamt [[La Niña]] suðurhafs(hita)sveiflur ([[enska]] ''El Nino Southern Oscillation'', [[skammstöfun|skammstafað]] ''ENSO'' ) á [[suðurhvel|suðurhveli jarðar]], sem hefur mikil áhrif á [[veðurfar]] um allan heim.
 
 
== Tenglar ==
Lína 19 ⟶ 18:
{{Stubbur|Náttúruvísindi}}
 
[[Flokkur:Loftslag]]
[[Flokkur:Haffræði]]
 
{{Link FA|nn}}