„Stofnun Rómar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Stofnun Rómar''' er venjulega sögð hafa átt sér stað árið [[753 f.Kr.]] Þetta ártal var fest í sessi á [[Rómverska keisaradæmið|keisaratímanum]] en venjan var að segja borgina hafa verið stofnaða um þetta leyti. Einstaka rómverskir sagnaritarar notuðu síðan þennan atburð (''[[Ab urbe condita]]'') sem viðmiðun en flestir notuðust við ríkisár stjórnenda til að einkenna ártöl.
 
Til eru nokkrar [[sögn|sagnir]] um stofnun [[Róm]]ar, sú þekktasta líklega sagan af [[tvíburi|tvíburunum]] [[Rómúlus og Remus|Rómúlusi og Remusi]]. Nýlegar [[fornleifafræði|fornleifarannsóknir]] á [[Palatínhæð]] gefa vísbendingar um að þar hafi verið reistur bær um miðja [[8. öldin f.Kr.|8. öld f.Kr.]] og virðast þannig staðfesta sögnina. Þó er ljóst að dreifð byggð var á svæðinu þar sem Rómaborg reis síðar allt frá því um 1000 f.Kr. eða fyrr.
 
== Tengill ==
* {{Vísindavefurinn|6034|Hverjir voru Rómúlus og Remus?}}
 
{{Rómaveldi}}