„Þilfar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs:Paluba
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 4:
Tilkoma [[þilskip]]a með samfellt, vatnsþétt þilfar stafna á milli markaði ákveðið skref í þróun [[útgerð]]ar. Slík skip var fyrst farið að nota að marki á [[Ísland]]i á [[19. öldin|19. öld]].
 
===Algeng þilfarsnöfn===
* ''Aðalþilfar'' er venjulega efsta þilfar skips sem nær samfellt stafna á milli. Allt fyrir ofan aðalþilfarið telst vera yfirbygging.
* ''Bátaþilfar'' þar sem [[björgunarbátur|björgunarbátar]] eða [[skipsbátur|skipsbátar]] eru geymdir.