Munur á milli breytinga „Ramadan“

6 bæti fjarlægð ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: et:Ramadaan)
m
Að fasta undir Ramadan er ekki ætlað öllum. Börn sem ekki eru orðin kynþroska er ekki ætlað að fasta þó svo að sum geri það. Þeir sem eru sjúkir eða á annan hátt veikburða eru undanteknir frá föstunni og eins er með gamalt fólk. Einnig er hafandi konum eða konum með börn á brjósti ekki ætlað að fasta.
 
===Hvenær árs, hvenær dags?===
Íslamska dagatalið miðast við tunglgang og þess vegna færist Ramadan til á milli ára um u.þ.b. 11 daga og er lengd mánaðarins breytileg, annað hvort 29 eða 30 dagar. Ekki er hægt að segja til nákvæmlega hvenær mánuðurinn byrjar þar sem það fer eftir hvenær sést til nýs tungls. Þessar reglur um föstu milli sólarupprás og sólseturs voru gerðar fyrir sólargang á Arabíuskaga og er ekki hægt fyrir til dæmis íslenska múslimi að fara eftir þeim bókstaflega.
Til að gerar föstuhald á Ramadan möguleg á norðurhveli (og einnig á suðurhveli) eru til viðurkenndir útreikningar.
Flestir múslimir velja að fylgjast með hvenær sést til tungls til að hefja og ljúka Ramadan, en sumir fylgja heldur útreikningi á gangi himintugnla eða eða tilkynningu frá yfirvöldum í [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]].
 
===Eid ul-Fitr===
 
Múslimska hátíðin [[Id al-Fitr]] ([[arabíska]]: عيد الفطر) endar Ramadanföstuna.
 
===Tengt efni===
 
*[http://www.islamiclifestyles.com/Ramadan.htm Ramadan]
23.282

breytingar