„Jón Múli Árnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Jón Múli Árnason''' (31. mars1921 - 2002) var útvarpsmaður hjá rúv í áratugi og sem slíkur ein þekktasta „útvarpsrödd“ síns tíma. Hann var einnig ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Múli Árnason''' ([[31. mars]][[ 1921]] - [[2002]]) var útvarpsmaður hjá [[rúv]] í áratugi og sem slíkur ein þekktasta „útvarpsrödd“ síns tíma. Hann var einnig þekkt [[tónskáld]], samdi meðal annars tónlist við leikritið ''[[DeliriumDeleríum BubonisBúbónis]]'', sem bróðir hans, [[Jónas Árnason]], var meðhöfundur að. Jón Múli fæddist á [[Vopnafjörður|Vopnafirði]]. Foreldrar hans voru ''Árni Jónsson'' í Múla og ''Regnheiður Jónasdóttir'' frá Brennu í Reykjavík.
 
{{Stubbur|Æviágrip}}