„Trúarbragðasaga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Trúarbragðasaga''' er saga trúarbragða eins langt aftur og heimildir og sögusagnir ná, allt frá frumsögu trúar til nútímans. M.ö.o. er trúarbragðas...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 18. september 2008 kl. 00:57

Trúarbragðasaga er saga trúarbragða eins langt aftur og heimildir og sögusagnir ná, allt frá frumsögu trúar til nútímans. M.ö.o. er trúarbragðasaga líf mannsins í samskiptum sínum við hin ýmsu trúarbrögð, trúarsiði og þróun þeirra með tíð og tíma. Trúarbragðasaga hefur víða komið í stað kristnifræðslu í skólum.

Eitt og annað

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.