„Óræðar tölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
Í vel skilgreindum skilningi eru óræðu tölurnar "miklu fleiri" en ræðu tölurnar. Þær eru mest notaðar í [[stærðfræðigreining|stærðfræðigreiningu]].
ræðar tölur eru táknaðar með Q
 
Óræðu tölunum skiptast í tvo undirflokka, [[algebruleg tala|algebrulegar tölur]] og [[torræð tala|torræðar tölur]]. Algebrulegar kallast þær tölur sem eru lausnir margliðujafna með ræðum stuðlum, en hinar eru „torræðar“. Af dæmunum sem nefnd voru hér að ofan eru &pi; og e „torræðar“, en <math>\sqrt{2}</math> er algebruleg, enda lausn á <math>x^2 - 2 = 0</math>.
[[Flokkur:Talnamengi í stærðfræði]]