„Knudsensætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 1:
'''Knudsensætt''' er kennd við ættföðurinn '''Lauritz Michael Knudsen''' kaupmann, sem fæddur var í [[Ribe]] á [[Jótland]]i þann [[30. janúar]] árið [[1779]] og lést í [[Reykjavík]] þann [[4. ágúst]] árið [[1828]]. Ættmóðirin var kona hans, '''Margrethe Andrea Hölter Knudsen''' (1781 – 1849), sem hann kvæntist þann [[29. október]] [[1809]]. Hún hafði áður skilið við fyrri mann sinn, Claus Mohr, með sérlegu leyfi [[Jörundur hundadagakonungur|Jörundar]] þess sem kallaður var hundadagakonungur. Afkomendur þeirra hjóna mynda ættina sem við þau er kennd.
 
====Niðjar====
Lauritz og Margrethe eignuðust 10 börn: